Afmælisveisla Bjargey&Co

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Bjargey&Co hélt upp á afmælið sitt nú á dögunum og deildi æðislegri færslu um veitingar afmælisins. Bjargey bauð upp á dásamlegu kransakörfuna ásamt kransablómum, snittum og marsípantertu. Hér getur þú skoðað færsluna hennar Bjargeyjar!

Skreytta kransakarfan er dásamlega sjö hringja ljúffeng kransakaka með óhefðbundnu lagi og flottri skreytingu. Bjargey bauð einnig upp á kransablóm með jarðaberjum og súkkulaði en kransablómin eru einstaklega falleg og tilvalin með kransakökunni eða bara ein og sér. Nú á dögunum kynntum við nýjung í Tertugalleríinu en það eru Litlir kransabitar sem þú einfaldlega verður að smakka. Skoðaðu allar kransakökurnar og blómin okkar hér!

Heillaðu gestina með snittum! Það skiptir ekki málið hvert tækifærið er, ljúffengar snittur eru alltaf góð hugmynd. Við bjóðum upp á tólf tegundir af snittum, sjö gerðir af kokteilsnittum og fimm gerðir af tapas snittum. Skoðaðu úrvalið og pantaðu þínar uppáhalds snittur.

Fallegu marsípanterturnar eru með svampbotni og fáanlegar í fjórum bragðtegundum, súkkulaði, jarðabergja, karamellu eða Iris Coffee. Form og stærðir eru breytilegar eftir tertum. Skoðaðu allt okkar úrval af marsípantertum hér!

Pantaðu tímanlega
Afgreiðslufrestur á venjulegum dögum eru 2-3 dagar. Ef þú ætlar að panta fyrir helgi þá þarftu að gera það fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi. Á miklum álagstímum, eins og fyrir fermingar, er betra að gefa okkur eins langan fyrirvara og þú getur, til að öruggt sé að við getum annað þinni pöntun.
Athugaðu að afgreiðslufrestur getur lengst verulega á þessu tímabili. Tertugalleríið áskilur sér rétt til að loka fyrir pantanir ef fyrirliggur að eftirspurn verði ekki annað. Tryggðu þér tertu í tíma. Pantaðu tímanlega.

Myllan og Tertugallerí eru í samstarfi við Bjargey & Co.


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →