Fréttir — súkkulaðiterta

Við fögnum afmæli Reykjavíkur 2020 í garðinum heima

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við fögnum afmæli Reykjavíkur í garðinum heima með veitingum frá Tertugallerí. Við erum auðvitað tilbúin með það sem þarf til að gera afmælisveislu í garðinum heima eða inni ógleymanlega. Það er af nógu að velja – úrvalið er mikið. Algengt er að fólk bjóði gestum og gangandi á tónleika í garðinn sinn eða inn til sín á menningarnótt. Úr því að afmælishátiðin verður ekki eins og til stóð fögnum við í garðinum heima. Bjóddu upp á eitthvað bragðgott og gómsætt frá okkur. Farðu yfir úrvalið og pantaðu það sem hugurinn girnist. Fátt er vinsælla í slíkar veislur en brauðtertur en...

Lestu meira →

Komdu fólkinu þínu óvart með tertu í bústaðnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er hásumar og allt orðið grænt í kringum okkur. Sólin skín sem aldrei fyrr og færir okkur gleði í hjarta. Að þessu sögðu þá höfum við heyrt af því að fólk hafi glatt gesti og gangandi með tertu eða tertum frá okkur í sumarbústaðnum. Það gleður okkur mjög að terturnar hafa glatt fólk í sumarfríinu og vonum að þær gleðja fólk áfram í sumar. Viltu deila með okkur þinni gleðistund í bústaðnum með veitingar frá okkur?  Við erum með nokkrar tegundir tertna eins og hin eina sanna, klassíska og gómsæta súkkulaðitertan okkar með mynd. Sú er tilvalin í bústaðinn...

Lestu meira →

Afmæli þú átt í dag, útaf því við syngjum lag

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fróðlegt er að segja að samkvæmt tölum síðan 1853 eiga flestir afmæli á sumarmánuðum. Ágúst er sá mánuður þar sem flestir halda uppá þennan merkisdag, fæðingardaginn sinn. Júlí og september fylgja fast á eftir og eru þessir álíka viðburðaríkir mánuðir. Tertugallerí er tilbúið fyrir alla sem ætla að halda uppá fæðingardaginn. Við mælum með gómsætum afmælistertunum okkar, frægu súkkulaðitertunni með mynd og nammi og texta. Það er sniðugt að bæta flottri mynd með uppáhaldsmynd afmælisbarnsins á tertuna sem mun gleðja alla í veislunni.Við óskum öllum til hamingju með heilladaginn! Afmæli þú átt í dag, út af því við syngjum lag sama daginn sem er nú, sannarlega fæddist þú. :,: Til...

Lestu meira →

Við óskum þér til hamingju með þennan merka áfanga

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ertu að fara halda uppá útskriftina? Gott er að byrja að anda djúpt og óska þér til hamingju og hafðu það bakvið eyrað að „þegar öllu er á botnin hvolft þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili“ – þetta skrifaði Halldór Kiljan Laxness. Það sem skiptir mestu máli er að þú ert fyrst og fremst að halda uppá þennan merka dag fyrir þig. Engin veisla er fullkomin án þeirra sem standa þér nærri og auðvitað matarins. Þú vilt gera fólki þínu glaðan dag með því að bjóða öllum uppá eitthvað bragðgott og gómsætt. Stundum er gott...

Lestu meira →

Undirbúðu stórkostlegt kvöld - fáðu sent heim!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er alltaf góður tími til að gera sér og öðrum glaðan dag og í dag er hægt að finna uppá allskyns tilefni. Fyrir utan afmæli og eða útskrift sem er að sjálfsögðu besti tíminn til að gera sér glaðan dag með vörum frá Tertugalleríinu, þá er til dæmis hægt að halda uppá uppáhalds keppni fjölskyldunnar. Pantaðu súkkulaðitertu með nammi, texta og mynd af tilefninu. Tilefnin geta verið mismunandi; sá eða sú sem las flestar bækur yfir ákveðin tíma; sá eða sú sem yrkti lengsta ljóðið; sá eða sú sem vann uppáhalds spil fjölskyldunnar.  Það er allt hægt og gott...

Lestu meira →