Fréttir — sumar

Haltu uppá sumarsólstöður með gómsætri tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sumarsólstöður eru í dag 21. júní og það er þegar sól er hæst á lofti á norðurhveli jarðar og er því lengsti dagur ársins. Sumarsólstöður er einn hápunktur sumarsins og er hann einn helsti hátíðardagur ásatrúarmann. Það er alltaf mikið um að vera á þessum degi á Norðurlöndunum en haldin er miðsumarhátíð með pompi og prakt. Sumarsólstöður var hafður til viðmiðunar þegar kirkjan valdi messudag Jóhannesar skrírar sem víða er haldinn hátiðlegur og heitir Jónsmessa. Jónsmessa er haldin 24. júní. Til að halda vel upp á þennan merkisdag er gott að snæða sér á gómsætri tertu og smástykkjum frá Tertugallerí. Sólmánuður...

Lestu meira →

Fullkomnaðu sumarveisluna með gómsætum kræsingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Gómsætu og litríku Tapassnitturnar okkar eru tilvaldar í á veisluborðið. Ekki gleyma Kokteilsnittunum okkar. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær...

Lestu meira →

Fagnaðu sumrinu með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er sumarið komið! Því er tilvalið að slá til og halda sumarlega veislu með veitingum frá frá Tertugalleríinu. Bjóddu fólkinu þínu í heimsókn og auðveldaðu þér svo fyrirhöfnina með að panta veitingar frá Tertugalleríinu. Það eina sem þú þarft að gera er að panta og sækja. Fyrir sumarið mælum við með tapas snittunum okkar, en um er að ræða 5 tegundir af tapas snittum og þar á meðal er auðvitað vegan kostur. Litlu og litríku kleinuhringirnir okkar slá einfaldlega alltaf í gegn. Skoðaðu úrvalið hér! Fyrir sætan endi mælum við með Marengsbombunni okkar en hægt er að fá hana tveimur...

Lestu meira →

Fátt sem jafnast á við góða sumarveislu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Veislugestir vilja oft eitthvað...

Lestu meira →

Komdu fólkinu þínu óvart með tertu í bústaðnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er hásumar og allt orðið grænt í kringum okkur. Sólin skín sem aldrei fyrr og færir okkur gleði í hjarta. Að þessu sögðu þá höfum við heyrt af því að fólk hafi glatt gesti og gangandi með tertu eða tertum frá okkur í sumarbústaðnum. Það gleður okkur mjög að terturnar hafa glatt fólk í sumarfríinu og vonum að þær gleðja fólk áfram í sumar. Viltu deila með okkur þinni gleðistund í bústaðnum með veitingar frá okkur?  Við erum með nokkrar tegundir tertna eins og hin eina sanna, klassíska og gómsæta súkkulaðitertan okkar með mynd. Sú er tilvalin í bústaðinn...

Lestu meira →