Tilefni til að gera sér glaðan dag og fagna hversdeginum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru örugglega margir sem hugsar með sér hvernig boðskortin eiga líta út og hvaða orð á að nota fyrir mannfögnuðinn sem á að skipuleggja. Áttu að nota eitthvað af þessum orðum? veisla, teiti, samkvæmi, hóf, samkoma, fagnaður, hátíð, gleðskapur eða partí, jafnvel ball. Það skiptir máli hvaða orð verður fyrir valinu fyrir þitt tilefni. Til að skapa stemmningu þarftu að leggja höfðuðið í bleyti og velja eitt þeirra eða fleiri en öll þessi orð þýða þó það sama, mannfögnuður. Mannfögnuður er sem sagt hópur fólks sem kemur saman til að skemmta sér á afmörkuðu svæði. Svo einfalt er það nú!

Við höfum val og notum í þetta skiptið orðið gleðskapur þar sem það er alltaf tilefni til að gera sér glaðan dag og fagna hversdeginum. Það þarf ekki að vera mikið en heillaðu gestina með þínar uppáhalds tertum, snittum og smurbrauði.

Skoðaðu úrvalið okkar og pantaðu í dag fyrir þitt tilefni.


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →