Fréttir

Afmælisveisla Bjargey&Co

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Bjargey&Co hélt upp á afmælið sitt nú á dögunum og deildi æðislegri færslu um veitingar afmælisins. Bjargey bauð upp á dásamlegu kransakörfuna ásamt kransablómum, snittum og marsípantertu. Hér getur þú skoðað færsluna hennar Bjargeyjar! Skreytta kransakarfan er dásamlega sjö hringja ljúffeng kransakaka með óhefðbundnu lagi og flottri skreytingu. Bjargey bauð einnig upp á kransablóm með jarðaberjum og súkkulaði en kransablómin eru einstaklega falleg og tilvalin með kransakökunni eða bara ein og sér. Nú á dögunum kynntum við nýjung í Tertugalleríinu en það eru Litlir kransabitar sem þú einfaldlega verður að smakka. Skoðaðu allar kransakökurnar og blómin okkar hér! Heillaðu gestina...

Lestu meira →

Toppaðu veisluborðið með smáréttum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nýverið kynntum við Gulrótar- og Skúffubita en nú er hægt að panta enn eina nýjungina - litla og gómsæta kransabita!

Lestu meira →

Gleðilega páska frá Tertugalleríi Myllunnar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu viljum óska þér og þínum gleðilegra páska! Fáðu verðskuldaða hvíld um páskanna í faðmi fjölskyldunnar. Auðveldaðu þér páskaboðin með veitingum frá Tertugalleríinu!  Nýttu þér tilboðið og leggðu inn pöntun fyrir 30. maíÍ ár erum við með sérstakt fermingatilboð í ár. Tilboðið gildir til 30. maí og leggja þarf inn pöntun fyrir þann tíma til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Skoðaðu fermingartilboðið nánar hér!Opnunartímar yfir fermingarnar og páskanna6. apríl | laugardagur | opið frá 8-127. apríl | sunnudagur | opið frá 8-1213. apríl | laugardagur | opið frá 8-1214. apríl | sunnudagur, pálmasunnudagur...

Lestu meira →

Kórónaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu tekið saman veitingar sem eru fullkomnar fyrir stóra daginn, og það á viðráðanlegu verði. Skoðaðu úrvalið hér!

Lestu meira →

NÝJUNG frá Tertugalleríinu - Gulrótar- og Skúffubitar!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

  Við hjá Tertugalleríinu kynnum enn eina nýjungina í vöruúrvali okkar! Dásamlega ljúffenga Gulrótar- og Skúffubita. Litlu Gulrótar- og Skúffubitarnir eru 40 saman í kassa og henta einstaklega vel í ferminguna, útskriftina, afmælið eða í saumaklúbbinn.Gulrótarbitarnir eru einstaklega bragðgóðir með þykkum gulrótartertubotn, gómsætu rjómaostakremi og appelsínugulum súkkulaðispónum. Skúffubitarnir eru með þykkum, mjúkum og bragðgóðum botni, dökku kremi og súkkulaðiskrauti.Auðveldaðu þér fyrirhöfnina fyrir veisluna og pantaðu veitingarnar frá Tertugalleríinu. Í ár erum við með sérstakt fermingartilboð sem gildir til 30. maí 2019. Hafa ber í huga að leggja þarf inn pöntun innan þessa tímamarka til að nýta sér afsláttinn en hægt...

Lestu meira →