Fréttir

Hvað á barnið að heita?

Útgefið af Anna Snorradóttir þann

Það er gaman að skíra ungabörn á sumrin þegar sól skín hátt á lofti. Engin skírnarveisla er án skírnartertu. Þið fáið ljúffengu skírnarterturnar í Tertugalleríinu í sumar.

Lestu meira →

Gerðu afmælið ógleymanlegt

Útgefið af Anna Snorradóttir þann

Það er alltaf gaman að geta fagnað stórum og smáum áföngum í lífinu eða í rekstri fyrirtækja með myndatertu. Ekki skiptir hvort um er að ræða sex ára afmælisbarn eða fyrirtæki sem fagnar nýrri farþegaþotu

Lestu meira →

Sumarið er tími brúðkaupa

Útgefið af Anna Snorradóttir þann

Sumarið er besti tími ársins til að ganga í hjónaband. Þá er veðrið yfirleitt gott, dagarnir langir og nóttin björt. Hamingja og gleði er í loftinu. Ef þú ert með nýstárlega hugmynd að tertu fyrir brúðkaupið þitt þá getið þið haft samband við okkar og við unnið saman að útfærslunni.

Lestu meira →

Fagnaðu lengstu dögum ársins

Útgefið af Anna Snorradóttir þann

Um þetta leyti nýtur dagsbirtu lengi. Sumarsólstöðum og löngum björtum nóttum hefur lengið verið fagnað á Norðurlöndunum með ýmsum hætti. Fagnaðu sumrinu með gómsætri tertu.

Lestu meira →

Lokað fyrir pantanir til 22. júní

Útgefið af Hallgrímur Arnarson þann

Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin líkt og venjulega næstu daga en lokað verður fyrir pantanir
fram til mánudagsins 22 júní á vefnum þar sem við önnum ekki fleiri pöntunum en þegar hafa borist.

Lestu meira →