Fréttir

Hæ, hó og jibbý jei!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fátt er yndislegra en að bjóða fjölskyldu og vinum til kaffiboðs á þjóðhátíðardaginn. Bjóttu fjölskyldunni upp á gómsæta hnallþóru frá Tertugallerí. fgreiðslan okkar er opin milli kl. 10 og 12 á sjálfan þjóðhátíðardaginn en til að geta fengið tertuna afgreidda þá þarf að panta fyrir kl. 14 miðvikudaginn 15. júní.

Lestu meira →

Veistu muninn á köku og tertu?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þeir eru ófáir sem hafa velt fyrir sér muninum á tertu og köku án þess að komast að nokkurri niðurstöðu. Snýst þetta um að terta sé fínni en kaka? Verður að vera rjómi í tertunni svo hún sé kaka? Hvað er þá súkkulaðiterta? Við hjá Tertugallerí höfum svarið. Lestu meira!

Lestu meira →

Sjómannadagur á sunnudaginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú um helgina verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. Þá fögnum við starfi, hetjudáð og fórnfýsi sjómanna. Ekki er það heldur að ósekju því það er sjávarútvegurinn sem hefur haldið lífi í þjóðinni í gegnum súrt og sætt. Pantaðu tímanlega tertu fyrir sjómannadaginn!  

Lestu meira →

Hvað á barnið að heita?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fyrsta stóra veislan í lífi hvers einstaklings er yfirleitt sú sem haldin er þegar hann fær nafn. Hvort sem um er að ræða skírn eða nafngiftarathöfn er falleg hefð að stefna vinum og ættingjum saman og fagna nýjum einstaklingi. Þá er vaninn að bjóða til kaffisamsætis og við hjá Tertugallerí eigum ...

Lestu meira →

Útskriftir nálgast

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú sitja nemendur á flestum skólastigum sveittir við próflestur og síðustu verkefnaskil. Álagið er í hámarki og margir telja sig aldrei munu sjá fyrir lokin á erfiðinu. En öll él styttir upp um síðir og fyrr en varir er útskriftin ein eftir. Þá er ráð að fagna og Tertugallerí á einmitt terturnar sem henta tilefninu.

Lestu meira →