Bókarterta með skrauti & texta - 30 manna

Bókarterta með skrauti & texta - 30 manna

  • 17.590 kr


Þessi terta er tilvalinn í útskriftarveisluna en getur hentað við flest tækifæri. Láttu okkur setja þinn eigin texta.

Almenn lýsing:

Svamptertubotn með frómasfyllingu og ávöxtum, skreytt með marsipanrósum, ferskum berjum og súkkulaðiskrauti og súkkulaðikremi á hliðum. Athugaðu 4 bragðtegundir. Veldu þá sem þér þykir best

Stærðir:

30 manna, 4200g

 

Bragðtegundir:

  • Jarðaberjafrómas með jarðarberjum
  • Súkkulaðifrómas með kokteilávöxtum
  • Irish coffeefrómas með kokteilávöxtum
  • Karamellufrómas með daim og kokteilávöxtum

Skoðaðu líka bókartertu, bókartertu með mynd og bókartertu með texta og mynd.

Innihald:

Sykur, hveiti, flórsykur, kakó, mysuduft, repjuolía, hert repjuolía transfitufrí, kókosolía, smjör, möndlur, egg, vatn, fersk ber,kokkteilávextir, glúkósasíróp, myndbreytt sterkja, kaffi, bindiefni (E471, E481, E466, E412, sojalesitín), sorbitól, invert sykur, lyftiefni (E450, E500), glúten, salt, bragðefni, rotvarnarefni (E211), litarefni(E160a, E171 ásamt fleirum).
Rjómablanda: Rjómi, þeytikrem [Vatn, hert jurtafeiti, sykur, sodium caseinate, bindiefni: (E420, E463, E472e, E435, sojalesitín), salt, bragðefni, litarefni (E160a)]
Jarðarberjafrómas: sykur, glúkósi, gelatín, jarðarberjaduft og bitar, sítrónusýra, hindberjaduft, maltodextrín, litarefni (E162), salt.
Súkkulaðifrómas: Sykur, kakó, þrúgusykur, gelatín, salt.
Irish coffiee frómas: Sykur, dökkt súkkulaði, gelatín, myndbreytt sterkja, ristað kaffi, kakó, salt, bragðefni.


Við mælum einnig með