Skúffukaka með karamellukremi ferköntuð - 15 manna

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Súkkulaðitertubotn hjúpaður með karamellu og dökku smjörkremi á hliðum. Ótrúlega ódýr og bragðgóð terta.

Stærð:

15 manna, ca 20x30cm

Innihald:

Getur innihaldið leifar af sesam, hnetum, soja.

Næringargildi:

Orka -kJ/-kkal
Fita -g
- þar af mettaðar fitusýrur -g
Kolvetni -g
- þar af sykur -g
Trefjar -g
Prótein -g
Salt -g


Pinnað'ana

Next

Previous

Skoðaðu líka þessar