Kransablóm með kokteilberjum

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Fallegar kransablóm sem eru tilvalin með kransakökunni eða bara ein og sér. Skoðaðu allar fjórar tegundirnar

Kaka: Kransakökumassi (apríkósukjarnar, sykur, MÖNDLUR, vatn, glúkósasíróp, sýrustillir (E330), rotvarnarefni (E202)), sykur, gerilsneyddar EGGJAHVÍTUR. Skraut 28%: kokteilber 71% (kirsuber, glúkósafrúktósasíróp, sykur, sýrustillir (E330), litarefni (E120)), sykur, fullhert pálmakjarnaolía, kakó, kókosfita, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni.
Getur innihaldið leifar af HVEITI, SESAMFRÆJUM, MJÓLK, HNETUM öðrum en möndlum.

 

Næringargildi í 100 g:

Orka

1790 kJ / 426 kkal

Fita:

17 g

- þar af mettuð fita:

3,9 g

Kolvetni:

60 g

- þar af sykurtegundir:

58 g

Trefjar:

2,5 g

Prótein:

7,2 g

Salt:

0,67 gPinnað'ana

Previous

Skoðaðu líka þessar