Nammiterta 10 - 12 manna

Þinn texti:
Fá mynd sem sýnd er á vörunni

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Þessi er tilvalin í barnaafmælið. Tvöfaldur súkkulaðikökubotn með smjörkremi á milli. Einnig smjörkrem að ofan sem undirlag undir áprentaðan marsípan. Fallega skreytt með bláu smjörkremi, smarties, einfaldri mynd ásamt nafni og aldri afmælisbarnsins prentað á marsípan.

Athugið að texti á þessa tertu takmarkast við nafn og aldur afmælisbarns. Athugið líka að best er að prenta einfaldar myndir sem innihalda 1-2 persónur.

Innihald:

Botn: Sykur, HVEITI, repjuolía, EGG, kakó, vatn, mysuduft úr MJÓLK, umbreytt kartöflusterkja, ýruefni (E471, E481), lyftiefni (E450, E500), HVEITIGLÚTEN, salt, bindiefni (E466, E412), bragðefni. Bleikt krem: Flórsykur, smjör (rjómi (innih. MJÓLK), salt), smjörlíki (pálmaolía, repjuolía óhert og fullhert, vatn, salt, bragðefni), repjuolía, kartöflusterkja, litarefni (E120), bragðefni. Brúnt krem: Flórsykur, vatn, smjörlíki (pálmaolía, repjuolía óhert og fullhert, vatn, salt, bragðefni), kakó, kaffi, kartöflusterkja, bragðefni. Mynd: sykur, MÖNDLUR 25%, glúkósasíróp, sykur, bindiefni (E420), rotvarnarefni (E202), litarefni (E102*, E133, E129*, E171). Perlur 3%: Sykur, kakósmjör, NÝMJÓLKURDUFT, kakómassi, litarefni (E141, E120, E171, E100, E163), þykkingarefni (E414), ýruefni (sólblómalesitín), maíssíróp, húðunarefni (E903, E904, E901), salt, bragðefni, sýrustillir (E330).

*Getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.

Getur innihaldið leifar af HNETUM, SOJA, SESAMFRÆJUM.

Næringargildi í 100 g:

Orka 1915kJ/458kkal
Fita 24,7g
- þar af mettaðar fitusýrur 8,3g
Kolvetni 55,2g
- þar af sykur 48,2g
Trefjar 1,3g
Prótein 3,1g
Salt 0,7g


Pinnað'ana

Next

Previous

Skoðaðu líka þessar