Brúðarterta - 20 manna

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Fallegar og bragðgóðar brúðartertur. Sjáðu mismunandi útlit og veldu þér lafði sem þér líkar við.

Almenn lýsing:

Súkkulaðitertubotn með súkkulaðimousse fyllingu. Hjúpuð með hvítum sykurmassa. Skreytt með sykurblómum, ferskum berjum og súkkulaðivindlum.

Útlitsgerðir (sjá myndir):

  • Lafði Kate
  • Lafði Díana
  • Lafði Grace

Innihald:

Botn: Sykur, hveiti, kakó, mysuduft, repjuoía, egg, vatn, myndbreytt sterkja, bindiefni (E471, E481, E466, E412), lyftiefni (E450, E500), glúten, salt, bragðefni, ensím.
Skreyting og fylling: Sykur, rjómi, hert jurtafeiti, möndlur, fituskert kakó, glúkósasýróp, gerilsneyddar eggjahvítur, fersk ber (jarðarber/rifsber/bláber/blæjuber), vatn, mjólkurprótein, bindiefni (E322 úr soja, E492, pektín, E420, E463, E472e, E435), salt, sýrustillar (E334, E575), rotvarnarefni (E202, E211), rommbragðefni, bragðefni, invert sykur, litarefni (E160a, E171).Pinnað'ana

Skoðaðu líka þessar