Ferskt samdægurs í fermingar- og útskriftarveislur!
Það er mikið að gera hjá okkur í kringum fermingar- og útskriftarveislur. Veigar seljast upp. Ferskt brauð í brauðtertum og snittum þornar hratt við geymslu og gæði tapast fljótt. Sama á við um tertur. Þess vegna er best að sækja pöntun sama dag og veislan er. Við vildum að við gætum bakað meira. En til að þið njótið okkar handverks er best að borða veigarnar sama dag og þær eru sóttar.
Toppaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum
Brúðkaup er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Brúðkaupsdagurinn er oftast skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera...

Af hverju kleinuhringir eru ekki bara fyrir lögregluþjóna
Kleinuhringir njóta þess heiðurs að vera uppáhalds kaffimeðlæti amerískra lögregluþjóna en á Íslandi eru kleinuhringir ekki hversdagsmatur heldur góðgæti ætlað til upplyftingar eða

Ferskbakað til að njóta samdægurs
Tertur, eins og flestar aðrar matvörur, eru ferskastar og bestar þegar þær eru alveg nýjar. Allar tertur Tertugallerísins eru ferskvörur, bakaðar sama dag og afhending fer fram svo þeirra megi...

Einfaldaðu lífið með tertugalleríinu
Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta veitingar fyrir hvaða tilefni sem er. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn því möguleikarnir eru nánast endalausir.
PANTAÐU TÍMANLEGA
Afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara.
Skemmtileg afmælisvesisla
Tertugallerí er flutt á Korputorg
Korputorgi, Blikastaðavegi 2, 112 Reykjavík
Opið:
virka daga kl. 8 - 14
um helgar kl. 9 - 12