Vegna óviðráðanlegra orsaka í tengslum við heimsfaraldur COVID-19 stendur Tertugalleríið því miður frammi fyrir skorti á matvælableki í marsípanprentara. Á meðan blek er fáanlegt er opið fyrir pantanir á vefnum en vegna skorts getur orðið ljóst með stuttum fyrirvara að ekki sé hægt að afgreiða pöntun. Á meðan þetta ástand varir bendum við á að enn er hægt að skrifa texta á tertur með hefðbundnum hætti. »Salat og brauð í skálum. Myndin er unnin í samstarfi við Bjargey & Co

Einfaldaðu lífið með tertugalleríinu

Nánar um afgreiðslutíma

Tertugallerí er flutt á Korputorg

Korputorgi, Blikastaðavegi 2, 112 Reykjavík

Opið:
virka daga kl. 8 - 14
um helgar kl. 9 - 12

LEIÐSÖGN