• Smurbrauð við öll tækifæri, fundinn eða veisluna
  • Pantaðu gullfallega og gómsæta brauðtertu fyrir fundinn eða veisluna

Bóndinn gladdur á bóndadegi

Fyrsti dagur Þorra er bóndadagurinn. Þá er til siðs að konur geri vel við manninn sinn með blómum. Ekki spillir að bjóða upp á gott bakkelsi enda ekki víst að allir séu hrifnir af þorramatnum.

Skoðaðu hugmyndir fyrir bóndadaginn

Sjáðu brúðarterturnar

Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupsdagurinn er skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir brúðkaupið

Einfaldu afmælishaldið

Hjá Tertugalleríinu færðu afmælistertur af öllum stærðum og gerðum, með eða án myndar og texta o.s.frv. Skoðaðu úrvalið og láttu Tertugalleríið auvelda þér að halda uppá afmælið. Það getur marg borgað sig.


Smelltu og skoðaðu afmælistertur í miklu úrvali

Nýlegar greinar

Myllan tekur þátt í Veganúar

Allir ættu að geta fundið sér vegan Myllubrauð við hæfi en í vegan flokknum á heimasíðu Myllunnar má finna glæsilegt úrval af vegan brauðum.

Fáðu þér vegan veitingar frá Tertugalleríinu í janúar
Hjá okkur færðu tvær tegundir af vegan smurbrauði, tvær tegundir af vegan brauðtertum og þrjár tegundir af vegan snittum.
Fagnaðu Þréttándanum með veitingum frá Tertugalleríinu Þrettándinn er tilvalin afsökun til að bjóða fjölskyldu og vinum í kaffi. Nýttu tækifærið og auðveldaðu þér fyrirhöfnina á bakstrinum.
Nýjung frá Tertugalleríinu - Brauðsalöt! Brauðsalötin koma í handhægum 1 kg umbúðum og er hægt að velja um fjórar tegundir. Þar á meðal laxa, túnfisk, skinku og rækjusalat.