• Smurbrauð við öll tækifæri, fundinn eða veisluna
  • Pantaðu gullfallega og gómsæta brauðtertu fyrir fundinn eða veisluna

Vetrarsólstöður

Vetrarsólstöður eða vetrarsólhvörf eins og það er stundum kallað er 21. desember. Þá er sólargangur stystur og við gleðjumst yfir því að nú tekur daginn að lengja á ný. Hafðu það hugglegt í myrkrinu.

Smelltu og skoðaðu kökur fyrir vetrarsólstöður

Jól og áramót

Eitt er víst að jól og ármót eru stærstu hátíðir ársins og þó þeim sé fagnað á mismunandi forsendum. Þá gerum við vel við okkur í mat og drykk og spörum hvergi við okkur í kræsingunum.

Smelltu og skoðaðu tertur fyrir jól og ármót

Erfidrykkja, hinsta kveðja

Það að sjá um útför og hinstu kveðju er yfirleitt flókið og annasamt ferli. Erfidrykkja er alla jafna liður í því og hana viljum við hafa viðeigandi og til sóma. Tertugalleríð býður bakkelsi sem tilvalið er í erfidrykkjuna.


Smelltu og kynntu þér bakkelsi í erfidrykkju

Nýlegar greinar

Afgreiðslutími Tertugallerís um jól og áramót Afgreiðslutími og pöntunarfrestur Tertugallerís verður með öðrum hætti um jól og Áramót. Hér getur þú séð hvernig honum verður háttað.
Pantaðu allt fyrir jólahlaðborðið á einum stað Láttu Tertugalleríið auðvelda þér fyrirhöfnina fyrir jólaboðin. Við hjá Tertugalleríinu erum með fjöldann allan að gómsætum veitingum fyrir jólaboðin.
Rúllutertubrauð - ljúffeng nýjung frá Tertugalleríinu! Við hjá Tertugalleríinu kynnum enn eina nýjungina í smurbrauðs- fjölskylduna okkar! Rúllutertubrauð með pepperoni og rúllutertubrauð með skinku og aspas!
Fáðu þér tertu á 100 ára Fullveldisafmæli Íslands Þó að Fullveldis- dagurinn sé sjaldan haldin hátíðlegur erum við hjá Tertugalleríinu með tilvaldar veitingar fyrir þetta flotta hundrað ára afmæli