Fréttir

Nýttu þér jólatilboð Tertugallerísins!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið er svo sannarlega í hátíðarskapi og er ýmislegt skemmtilegt framundan. Til að gera þennan tíma árs enn gleðilegri fyrir góða vini og vandmenn ætlum við að vera með sérstakt tilboð á ákveðnum veitingum út desember. Fátt er vinsælla en brauðterta á aðventunni, hvort sem það er vegan, túnfisk-, skinku- eða rækju brauðterta. Gott er að bæta eitthvað svolítið sætt með fyrir nammigrísina. Kransakökur gefa veislunni virðulegan svip á borðið. hátíðlegt er að hafa kransaskál eða klassíska kransaköku eða litlu fallegu kransablómin með jarðaberja-, dökkum hjúp-, kokteil- eða valhnetu. Veldu þitt uppáhalds og njóttu hátíðarinnar með veitingum á tilboðsverði frá...

Lestu meira →

Afgreiðslutími Tertugallerísins um jól og áramót

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslutími og pöntunarfrestur Tertugallerísins verður með öðrum hætti um jól og áramót. Lokað er á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Hefðbundinn afgreiðslutími verður á milli jóla og nýjárs, þ.e.a.s. frá föstudeginum 27. desember til 30. desember. Lokað verður hjá okkur á gamlársdag og nýársdag og munum við opna aftur með hefðbundnum hætti á fimmtudeginum 2. janúar 2020. Pantaðu tímanlegaAllar veitingarnar frá Tertugalleríinu eru afgreiddar ferskar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum kringumstæðum er 2-3 sólarhringar. Hafa ber í huga að afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara og lokast fyrir þá daga í pöntunardagatalinu. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á...

Lestu meira →

Fáðu þér vegan veitingar um hátíðarnar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríi Myllunnar eru með gómsætt úrval af vegan smurbrauði og snittum sem eru tilvaldar í jólaboðin yfir hátíðarnar. Fátt er vinsælla í veislum og boðum en brauðtertur. Við bjóðum upp á brauðtertur í tveimur stærðum, þ.e.a.s. 30-35 manna og 16-18 manna. Þær brauðtertur sem hafa virkilega slegið í gegn og komið vel á óvart eru vegan brauðterturnar okkar. Um er að ræða tvær tegundir af vegan brauðtertum, annars vegar brauðterta með tómat og basil hummus og hins vegar brauðterta með hvítlauks hummus. Brauðterturnar eru að sjálfsögðu í ljúffengu vegan brauði og eru einstaklega litríkar og fallegar. Brauðtertan með...

Lestu meira →

Auðveldaðu þér aðdraganda jólanna með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Aðdragandi jólanna er einn skemmtilegasti tími ársins, mikið er um fjölskyldu og vina hittinga sem gerir árstíðina svo einstaklega ljúfa. Þar sem allir hafa ekki tíma til að baka yfir hátíðarnar er tilvalið að panta veitingarnar frá Tertugalleríinu, það eina sem þú þarft að gera er að panta og sækja og við sjáum um baksturinn. Við bjóðum uppá fjöldann allan af gómsætum veitingum sem ilja mann um hjartarætur á köldum vetrardegi yfir hátíðarnar. Við höfum tekið saman allar þær veitingar tilvaldar í jólaboðin, smelltu hérna til að skoða meira. Við mælum þá sérstaklega með Marengsbombunni okkar en sú 15 manna...

Lestu meira →

Pantaðu allt í jólahlaðborðið frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist óðum í jólin og öllu sem því fylgir. Á þessum tíma höfum við flest í nógu að snúast og því tilvalið að auðvelda sér fyrirhöfnina og panta veitingarnar frá Tertugalleríinu. Við bjóðum upp á allskyns góðgæti tilvalið fyrir jólahlaðborðið, hvort sem það sé fyrir vinnuna, vinina eða fjölskylduna. Smurbrauð Tertugallerísins gert af listfengi úr úrvalshráefnumFátt er vinsælla í veislum en brauðtertur og rúllutertubrauð. Við bjóðum einnig upp á smurbrauð að dönskum hætti. Hægt er að velja um heilar eða hálfar sneiðar af mörgum tegundum okkar á smurbrauðum, hver annari gómsætari.  Sætur endir nauðsynlegur yfir hátíðarnar. Þegar það kemur...

Lestu meira →