Fréttir

Pantaðu tertur og kökur fyrir Hrekkjavökuna 31. október

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er alltaf tilefni til að gera sér glaðan dag. Taktu forskot á sæluna og pantaðu gómsætar tertur með hrekkjavökumynd og góðu appelsínugulu kremi. Skipulagðu góða Hrekkjavöku og pantaðu Hrekkjavökutertur fyrir 31. október. Hrekkjavaka nefnist á enskri tungu Halloween sem er annar ritháttur fyrir Hallowe’en. Hallowe’en er svo stytting á nafninu All Hallows’ Evening eða All Hallows’ Eve sem er kvöldið 31. október, vakan fyrir Allraheilagramessu sem er tileinkuð píslarvottum kirkjunnar. Upphaflega var Allraheilagramessa haldin hátíðleg 1. maí hvers árs, en árið 834 var dagsetning hennar færð yfir á 1. nóvember, fyrst og fremst vegna þess að henni var ætlað að koma í staðinn fyrir ýmsar mikilvægar heiðnar hátíðir sem...

Lestu meira →

Pantaðu þér óhugnanlega gómsætar hrekkjavökutertur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

 Hjá Tertugallerí eru allir skelfilega spenntir fyrir hrekkjavökunni - færðu vinum og vandamönnum óhugnanlega góðar tertur og kökur á hrekkjavökunni frá Tertugallerí! Auðveldaðu þér fyrirhöfnina á bakstrinum til að einblína á hrekkjavökuskreytingar og búninga og skoðaðu það sem við höfum uppá að bjóða! Pantaðu þína óhugnanlegu góðu tertu fyrir hrekkjavökuna! Hrekkjavökuterturnar- og bollakökurnar hjá Tertugalleríinu eru eins bragðgóðar og þær eru hryllilega flottar fyrir hrekkjavökuna. Hægt er að prenta myndir á terturnar og setja texta að eigin vali. Tilvalið fyrir fyrirtæki sem vilja bjóða viðskiptavinum sínum og starfsfólki í hrekkjavöku-kaffiboð. Gott er að hafa í huga að panta snemma fyrir hrekkjavökudaginn, 31. október – það er betra að panta...

Lestu meira →

Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni, á virkum degi heima eða í fögnuði með vinum og fjölskyldu. Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki eða tertu frá Tertugallerí. Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí!

Lestu meira →

Fáðu þér klassíska brauðtertu á degi Leifs Eiríkssonar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Dagur Leifs Eiríkssonar er haldin hátíðlegur vestanhafs þann 9. október eins og gert hefur verið síðan 1964. Það er tilvalið að fá sér klassíska brauðtertu að hætti Tertugallerísins á þessum merka degi. Bandaríkjamenn gáfu íslendingum í tilefni af Alþingishátíðinni 1930 styttu af Leifi sem stendur nú fyrir framan Hallgrímskirkju.   Sagt er að Leifur Eiríksson hafi stigið á land í Norður-Ameríku fyrir nær þúsund árum. Í einni af mörgum ferðum sínum um úthöfin kannaði Leifur þessar nýjar aðstæður og nefndi, Helluland, Vínland og Markland. Bandaríkjamenn draga fána sinn að húni við allar opinberar byggingar á laugardaginn. Dragðu fána að húni...

Lestu meira →

Pantaðu súkkulaðitertu fyrir alþjóðlega brosdaginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ár hvert á fyrsta föstudegi í október fagnar alheimurinn alþjóðlegum brosdegi. Árið 1999 varð þessi merkilegi dagur haldin í fyrsta skiptið og hefur verið haldin á hverju ári síðan. Nú er komið að brosa út í heiminn og bjóða fólkinu þínu upp á gleðilega súkkulaðitertu með mynd sem fær það til að brosa. Eitt bros skiptir máli!

Lestu meira →