Fréttir — Veisluveigar

Fagnaðu tilefni þínu með veisluveigum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Okkur hjá Tertugalleríinu þykir gaman að sjá hvað viðskiptavinir okkar eru duglegir við að fagna og gleðjast sama hvaða tilefnið er. Tilefnin geta verið margvísleg hvort sem um að ræða stórafmæli, fermingu, áfangasigur eða ástinni og þá er Tertugalleríið alltaf með frábært úrval af veisluveigum. Tertugalleríið gerir þér einfalt fyrir að panta veitingar hratt og vel fyrir hvaða tilefni sem er. Það eina sem þú þarft að gera er að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, því möguleikarnir eru nánast endalausir. Á vefsíðu Tertugallerísins finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft fyrir pöntunarferlið og ef frekari spurningar vakna getur þú alltaf haft...

Lestu meira →

Fagnaðu áfangasigri með tertu frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er alltaf ánægjulegt þegar árangri að settu markmiði er náð og þá er upplagt að nota tækifærið til að fagna honum með bros á vör. Oft liggur mikil vinna að baki slíkum sigrum og okkur hjá Tertugalleríinu finnst tilvalið að fagna þeim með súkkulaðitertu merktri fyrirtækinu eða félaginu þínu. Komdu á óvart með bragðgóðri súkkulaðitertu með merki þíns fyrirtækis eða félags eða þeim skilaboðum sem þú vilt koma á framfæri. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58 x39cm)....

Lestu meira →

Hvernig fermingarveislu vill fermingarbarnið halda?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Við hjá Tertugalleríinu segjum alltaf að það er mikilvægt að leyfa fermingarbarninu tilvonandi að vera með í ráðum og hafa áhrif á hvernig umgjörð veislunnar verður, því fermingardagurinn er ein af stóru stundunum í lífi hvers barns og hefur að geyma dýrmætar minningar. Til eru margar útfærslur af fallegum fermingarveislum og þarf að líta til þess hvað höfðar til hvers og eins. Þá erum við ekki einungis að tala um magnið fyrir hvern rétt sem er pantaður og borinn fram,...

Lestu meira →

Tertugalleríið gerir þér einfalt fyrir að panta veisluveigar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið gerir þér einfalt fyrir að panta veitingar hratt og vel fyrir hvaða tilefni sem er. Það eina sem þú þarft að gera er að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, því möguleikarnir eru nánast endalausir. Á vefsíðu Tertugallerísins finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft fyrir pöntunarferlið og ef frekari spurningar vakna getur þú alltaf haft samband við okkur í tölvupósti, símleiðis eða á Facebook. Við reynum að svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og hægt er, allt til að aðstoða þig á sem bestan máta. Þegar góða veislu gjöra skal erum við hjá Tertugalleríinu ávallt tilbúin að liðsinna þér. Hjá okkur...

Lestu meira →

Pantaðu tímanlega fyrir Bóndadaginn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Bóndadagur nefnist fyrsti dagur þorra og þekkist það nafn frá því á miðri 19. öld. Takmarkaðar heimildir eru til um þennan dag og siði honum tengdum og því erfitt að ráða í aldur hans og hverju hann tengdist. Af þeim fáu heimildum sem til eru þá er þó ljóst af frásögnum af siðum honum tengdum að hér hafi verið um alþýðutyllidag en ekki hátíðisdag að ræða og því alls óvíst hvort hann hafi verið mjög útbreiddur eða hvaða tilstand hafi tíðkast þar sem hann var haldinn. Á bóndadag áttu húsbændur að „fagna þorra“ eða „bjóða þorra í garð“. Það áttu...

Lestu meira →