Fréttir — úrvals súkkulaði

Haltu veislu fyrir forfallna nammigrísi um helgina!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Það er auðvelt að gera góða veislu fulla af glæsilegum, gómsætum og bragðgóðum tertum. Gott er byrja að skima og skoða úrvalið en pantaðu bara sem fyrst á vefsíðu okkar fyrir forfallna nammigrísi. Sendu þeim...

Lestu meira →

Pantaðu þér súkkulaðitertu á súkkulaðideginum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Í dag er alþjóðlegi súkkulaðidagurinn og er hann haldin hátíðlegur um heim allan. Við höldum hann hátiðlegan allt árið hjá Tertugallerí en í dag er sérstakur dagur. Við erum með tertuna þína svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Við erum með skúffubita með súkkuklaði, ameríska súkkulaðitertu, franska súkkulaðitertu, Skúffuköku með gómsætu súkkulaði, Hringlaga súkkulaðitertu með nammi og mynd og texta, Boltatertu, Fimleikatertu, súkkulaðitertu með dökku súkkulaði, skrauti og texta  einnig klassíska súkkulaðitertu með nammi, mynd og texta svo eitthvað sé nefnt. Veldu þína uppáhalds súkkulaðitertu. Fáðu þér súkkulaðitertu í dag!

Lestu meira →

Fáðu þér gotterí með pompi og prakt á þorranum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið er enn á ný komið hátíðarskap. Þorrinn er byrjaður með pompi og prakt! Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann byrjaði föstudaginn 22. janúar. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll en honum lýkur á konudeginum, laugardaginn 21. febrúar við upphaf góu. Það er eintaklega gott að fá eitthvað sætt með þorrandum en margt gotterí kemur til greina þegar góða veislu gjöra skal. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir...

Lestu meira →