Pantaðu tímanlega

Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum kringumstæðum er 2-3 sólarhringar. Hafa ber í huga að afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara og lokast fyrir þá daga í pöntunardagatalinu. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19.

Til að fá vöru afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir.  

Afgreiðslutímar Tertugallerís eru eftirfarandi:

Virkir dagar kl. 8-14
Laugardagar kl. 9-12
Sunnudagar kl. 9-12


Opnunartímar yfir fermingarnar
6. apríl | laugardagur | opið frá 8-12
7. apríl | sunnudagur | opið frá 8-12
13. apríl | laugardagur | opið frá 8-12
14. apríl | sunnudagur, pálmasunnudagur | opið frá 8-12
18. apríl | fimmtudagur, skírdagur | opið frá 8-12
19. apríl | föstudagurinn langi | LOKAÐ
20. apríl | laugardagur | opið frá 9-12
21. apríl | sunnudagur. páskadagur | LOKAÐ
22. apríl | mánudagur, annar í páskum | opið frá 9-12
25. apríl | fimmtudagur, sumardagurinn fyrsti | 9-12

Við hjá Tertugalleríinu með sérstakt fermingatilboð í ár. Tilboðið gildir til 30. apríl en leggja þarf inn pöntun fyrir 30. apríl til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Skoðaðu nánar hér!