Brauðtertur

Fátt er vinsælla í veislum en brauðtertur. Brauðtertur eru einnig tilvaldar fyrir föstudagskaffið í vinnunni eða hvert það tilefni þar sem fólk kemur saman.

Við hjá Tertugallerí bjóðum nú upp á sex mismunandi tegundir af brauðtertum og þar á meðal tvær vegan brauðtertur. Þú færð brauðterturnar í tveimur stærðum, 16-18 manna og 30-35 manna.

Hafðu eitthvað svolítið sætt með til að setja punktinn yfir i-ið. Með bitum, bollakökum eða öðru minna með verður tilefnið fullkomið.
Skoðaðu svolítið sætt með >> ]