Fréttir — Ljósálfur
Blessað barnalánið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Meira úrval í steypiboðunum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það hefur færst í vöxt að vinkonur bjóði til veislu hér á landi í tilefni af því að stallsystir þeirra á von á sér eða nýbúin að eiga. Veislur sem þessar eru nýlunda hér en hafa tíðkast um aldir víða um heim. Iðulega er boðið upp á gómsætar tertur í veislunum.
- Merki: barnalán, gjafaveisla, gæfuterta, ljósálfur, Steypiboð
Tertan heitir Ljósálfur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Vinir okkar á Facebook voru duglegir að senda inn tillögur að nafni á tertu sem við höfum búið til og gott er að bjóða upp á í gjafaveislum til heiðurs verðandi móður og barni. Svala Jónsdóttir átti bestu tillöguna.
- Merki: Baby shower, barn, bumbubúi, gjafir, Ljósálfur, verðandi mæður