Fréttir — tapas snittur

Þú finnur ljúffengar fundarveitingar hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Er fundur framundan í vinnunni? Ef svo er þá getum við hjá Tertugalleríinu einfaldað þér fyrirhöfnina með bragðgóðum og fallegum veitingum. Snitturnar okkar er frábær hugmynd sem slær alltaf í gegn og það er vinsælt hjá fyrirtækjum að panta snittur þegar fundur er framundan. Þess heldur eru snitturnar tilvaldar fyrir öll tilefni og allir geta fundið sér eitthvað við hæfi hvort sem það er á fundinn, í veisluna, eða í árbítsboð með vinum og ættingjum. Þú getur valið úr mörgum tegundum sem eru hver annarri gómsætari og snitturnar eru þægilegar til framreiðslu. Lágmarkspöntun eru sex snittur sömu tegundar og þær snittur...

Lestu meira →

Fermingartímabilið er framundan

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú þegar febrúar er að líða undir lok styttist í að fermingartímabilið hefjist. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum þá er alltaf um að ræða mikilvæg tímamót í lífi þess og fjölskyldunnar, þar sem tíðkast að slá upp veislu til að fagna með þeim sem standa fermingarbarninu nær. Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og aðrar veisluveigar á hagstæðu verði fyrir fermingarveislur. Við hjá Tertugalleríinu viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því að létta undir og fækka verkefnum. Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og...

Lestu meira →

Er fundur framundan?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það skiptir ekki máli hvert tækifærið er, bragðgóðar og fallegar snittur og tapas snittur frá Tertugalleríinu er frábær hugmynd. Snitturnar eru tilvaldar fyrir alla tíma dagsins, á  fundinn, í veisluna, eða í árbítsboð með vinum og ættingjum, þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi.   Þú getur valið af mörgum tegundum sem eru hver annarri gómsætari og snitturnar eru þægilegar til framreiðslu. Lágmarkspöntun eru sex snittur sömu tegundar og þær snittur og tapas snittur sem við bjóðum upp á eru roastbeefsnitta, rækjusnitta, karrýsíldarsnitta, tapas snitta með tapas skinku og camembertosti, tapas snitta með hunangsristaðri skinku og piparosti, tapas...

Lestu meira →

Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...

Lestu meira →

Fagnaðu sumrinu með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er sumarið komið! Því er tilvalið að slá til og halda sumarlega veislu með veitingum frá frá Tertugalleríinu. Bjóddu fólkinu þínu í heimsókn og auðveldaðu þér svo fyrirhöfnina með að panta veitingar frá Tertugalleríinu. Það eina sem þú þarft að gera er að panta og sækja. Fyrir sumarið mælum við með tapas snittunum okkar, en um er að ræða 5 tegundir af tapas snittum og þar á meðal er auðvitað vegan kostur. Litlu og litríku kleinuhringirnir okkar slá einfaldlega alltaf í gegn. Skoðaðu úrvalið hér! Fyrir sætan endi mælum við með Marengsbombunni okkar en hægt er að fá hana tveimur...

Lestu meira →