Kransablóm með kokteilberi

Kransablóm með kokteilberi

  • 135 kr


ATH. lengri afgreiðslufrestur er á þessari vöru vegna eftirspurnar.
Þú getur samt gengið frá pöntun núna strax en ekki er hægt að velja afhendingardag fyrr en eftir 24. apríl.

Fallegar kransablóm sem eru tilvalin með kransakökunni eða bara ein og sér. Skoðaðu allar fjórar tegundirnar

Innihaldsefni:

Kaka: Kransakökumassi (apríkósukjarnar, sykur, MÖNDLUR, vatn, glúkósasíróp, sýrustillir (E330), rotvarnarefni (E202)), sykur, gerilsneyddar EGGJAHVÍTUR. Skraut 28%: kokteilber 71% (kirsuber, glúkósafrúktósasíróp, sykur, sýrustillir (E330), litarefni (E120)), sykur, fullhert pálmakjarnaolía, kakó, kókosfita, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni.
Getur innihaldið leifar af HVEITI, SESAMFRÆJUM, MJÓLK, HNETUM öðrum en möndlum.

 

Næringargildi í 100 g:

Orka

1790 kJ / 426 kkal

Fita:

17 g

- þar af mettuð fita:

3,9 g

Kolvetni:

60 g

- þar af sykurtegundir:

58 g

Trefjar:

2,5 g

Prótein:

7,2 g

Salt:

0,67 g


Við mælum einnig með