Frönsk súkkulaðiterta - 15 manna

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Þétt, mjúk og ótrúlega bragðgóð 15 manna frönsk súkkulaðiterta. Skreytt með súkkulaðigeli, jarðarberjum og bláberjum. Hentar við flest tilvik.

Almenn lýsing:

 

 

Stærðir:

15 manna,1200g

Innihald:

Kaka: Súkkulaði* (kakómassi, sykur, kakósmjör, ýruefni (sojalesitín E322), bragðefni), smjör (rjómi, salt), sykur, eggjahvítur, eggjarauður, hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300).
Krem: Glúkósasíróp, sykur, vatn, kakó, hleypiefni (E440), fersk bláber og jarðarber.

*28% af heildarþyngd tertu.

Getur innihaldið leifar af hnetum, sesamfræjum.

Næringargildi:

Orka 1828kJ/438kkal
Fita 27,4g
- þar af mettaðar fitusýrur 15,8g
Kolvetni 41,5g
- þar af sykur 35,9g
Trefjar 2,7g
Prótein 5,1g
Salt 0,3g


Pinnað'ana

Next

Previous

Skoðaðu líka þessar