Fréttir — marengsterta

Piparlakkrísterta

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Flestir eru sammála um að marengstertur eru drottningar tertanna. Það er eitthvað við stökkan marengsbotninn og rjómann sem gerir galdra. Tertugallerí býður upp á úrval af marengstertum og ein sú nýjasta er Piparlakkrísterta.

Lestu meira →

Passíuávaxtaterta

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hvort sem það er til að fagna afmæli eða tímamótum eða bara hreinlega til að gera vel við sig og sína er allaf tilvalið að bjóða upp á ljúffenga tertu. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á frábært úrval af tertum og öðrum kaffiveitingum sem er tilvalið að panta og létta sér þannig lífið. Við erum alltaf að brydda upp á einhverjum nýjungum og ein þessara nýjunga er þessi gómsæta Passíuávaxtaterta.

Lestu meira →

Marengsbomba í grillveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sumarið er sá tími sem einna skemmtilegast er að kalla fjölskylduna saman og gera sér glaðan dag. Það er tilvalið að grilla saman og bjóða svo upp á ljúffenga tertu í eftirrétt. Þá er um að gera að hafa tertuna sumarlega og þær verða varla sumarlegri terturnar en Marengsbomba frá Tertugallerí.

Lestu meira →

Erfidrykkjur eru falleg hefð

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hún er falleg, sú íslenska hefð, að ættingjar og vinir safnast saman eftir útför ástvinar og drekki saman kaffi og þiggi veitingar. Hefðin á sér langa sögu og rætur í þeim tíma þegar oft þurfti að ferðast langar leiðir til að vera við útfarir.

Lestu meira →

Styttist í útskriftir

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Vorið er sá tími sem er í uppáhaldi hjá mörgum þegar náttúran
vaknar úr dvala vetrarins, sól hækkar á lofti og tölurnar á hitakortinu rísa hægt en örugglega. En vorið er líka sá tími þar sem menntaskólanemar grúfa sig yfir bækurnar og eiga þá ósk heitasta að próftímanum ljúki.

Lestu meira →