Fréttir — skírn

Hvað á barnið að heita?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ertu að skíra? Skírnin er einn af fallegustu viðburðunum í lífi nýbakaðra foreldra enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Þetta er stór stund enda mun barnið bera nafnið um aldur og ævi. Foreldrar vilja bjóða upp á eftirminnilegt og fallegt góðgæti í skírnarveislunni. Kransakörfur og kransablóm eru upplagðar við þessi fallegu tilefni.

Lestu meira →

Hvað á barnið að heita?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er gaman að skíra ungabörn á sumrin þegar sól skín hátt á lofti. Engin skírnarveisla er án skírnartertu. Þið fáið ljúffengu skírnarterturnar í Tertugalleríinu í sumar.

Lestu meira →

Af hverju nafnleynd fram að skírn?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Skírnin er einn af merkustu áföngunum í lífi hverrar manneskju. Þá er hún með formlegum hætti tekin inn í samfélag kristinna manna. Láttu okkur um að sjá um terturnar í skírnarveislunni meðan þú annast undirbúning skírnarinnar. Hér má nálgast góðar ábendingar um undirbúning skírnarinnar.

Lestu meira →

Af hverju þessi nafnleynd fram að skírn?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Láttu setja nafn skírnarbarnsins á skírnartertuna.
Þótt fæstir muni eftir eigin skírnarveislum eru þær nú einn af merkustu áföngum í lífi manneskjunnar þegar hún er með formlegum hætti tekin inn í samfélag kristinna manna. Láttu okkur um að sjá um terturnar í skírnarveislunni meðan þú annast undirbúning skírnarinnar.

Lestu meira →